

Blóm lífs mins og hjarta míns sál ert þú.
Þú steigst inní líf mitt og tókst mig úr myrkrinu.
Þú hlustaðir á raunir mínar,
tókst mér eins og ég er.
Ég veit ekki hvernig ég á að þakka þér,
en ég reyni þó.
Þú ert vinur í raun ástin mín og aldrei missa þig ég vill.
Vertu hjá mér alltaf og ekki vikja mér frá.
Því þú ert vinur í raun og missa þig ei ég má.
Þú steigst inní líf mitt og tókst mig úr myrkrinu.
Þú hlustaðir á raunir mínar,
tókst mér eins og ég er.
Ég veit ekki hvernig ég á að þakka þér,
en ég reyni þó.
Þú ert vinur í raun ástin mín og aldrei missa þig ég vill.
Vertu hjá mér alltaf og ekki vikja mér frá.
Því þú ert vinur í raun og missa þig ei ég má.
Samið til manneskju sem lánaði mér öxl þegar ég þurfti að gráta.