Brotin ást I
Rósirnar fölnuðu og sólin hætti að skína þegar þú fórst.
Líf mitt féll eins og stjarna af himnum,
brotlenti og brotnaði í þúsund bita.
Sál mín gerði uppreisn,
vildi ekki vera til án þín.
Hjartað vill ekki lengur slá.
Hvað gerðist er mér hulin ráðgáta.
Ég veit aðeins eitt,
ég er glötuð án þín.
Líf mitt féll eins og stjarna af himnum,
brotlenti og brotnaði í þúsund bita.
Sál mín gerði uppreisn,
vildi ekki vera til án þín.
Hjartað vill ekki lengur slá.
Hvað gerðist er mér hulin ráðgáta.
Ég veit aðeins eitt,
ég er glötuð án þín.
ó hvað maður var einu sinni ungu og vitlaus.