

Tár þín minna á perlur hafsins
Bros þitt minnir á sólarupprás að sumri
Hlátur þinn minnir á þyt vindsins í grenitrjám
Snerting þín minnir á flauel blómanna
Augu þín glitra líkt og hafið á sólardegi
Þú ert kraftaverk lífsins, fæddur af mér!
Að eiga svona yndislegt barn eru forréttindi
Ég sakna þín, elsku sonur minn.
Bros þitt minnir á sólarupprás að sumri
Hlátur þinn minnir á þyt vindsins í grenitrjám
Snerting þín minnir á flauel blómanna
Augu þín glitra líkt og hafið á sólardegi
Þú ert kraftaverk lífsins, fæddur af mér!
Að eiga svona yndislegt barn eru forréttindi
Ég sakna þín, elsku sonur minn.