Dýrin okkar
Um þennan heim
Er lítið hægt að segja
En enginn skyldi lá þeim
Er frekar kjósa að þegja

Því er er allt gott
Sem manneskjan brallar
Hún segist vilja öllum dýrum gott
En síðan þau niður sallar

Grænfriðungar malda í móinn
En þeir eiga við heilan her að stríða
Því drápsmann telja það út í bláinn
Og miskunnarlaust á dýrunum níðast

En hvernig verðu okkur við
Þegar dýrin hverfa?
Þá leggjum við Grænfriðungunum lið
En þá er það um seinan

Þess vegna, verið góð við dýrin
Þau vilja okkur ekkert íllt
Gefum þeim frelsi
Þeim líður yfirleitt betur villt
 
Jóhanna G Þorsteinsdóttir
1971 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu

Leitin mikla
Uppgjöf
Óður til sonar míns
Fangi
Hugsun
Höfnun
Athöfn
Hafið
Dýrin okkar