Guð: „gleður mig að kynnast þér“
Árásin var gerð:
ég eignaðist þó alla veganna bróður
(ef það er í lagi þín vegna)

Ég er <b>org</b>! í svarthvítu
Tek andlit þitt milli lófanna og öskra

þú ert mystík og horfir eiginlega
á ekki neitt

nærbuxurnar eru of litlar
og skapabarmarnir gægjast út

lífið er samt gott?

Í nótt eignaðist ég bróður
var það ekki alveg örugglega
í lagi?
 
Gunnar M. G.
1984 - ...


Ljóð eftir Gunnar M. G.

Í aungvu
Guð: „gleður mig að kynnast þér“
Í andrá
Brekkukotsannáll
Rit um væntumþykju
Í vestrænni myndlist; upphafinn endapuntkur!
Um skynjun
Aðdáun
Af hverju hatið þér Akureyri, Herra Eldon?
Samræður
Ljóðrænar myndir af þér
Píkuvals
Tímaleg ástarjátning
Án titils
Mávafaraldur <i>eða</i> Kynlegir fordómar
Á krossgötum
Öðruvísi brothættur
Lýríken
"...auðvitað er þetta spurning um lífsgæði"
Kvenleikinn minn
Svo langt sem augað eygir