Reykjavíkur róni
Ég er föst milli heima,
Föst í drullu svaðinu.
Þér mun ég aldrei gleyma,
Sama hversu lágt ég leggst.
Fel mig í alsælu,
Raunveruleiki eða ímyndun,
Kann ekki skilin lengur.
Græt mig í svefn,
Kafna í viðbjóðnum,
Fel mig í skugganum,
Get ekki hætt.
Nú get ég mig hvergi falið.
Lygi allt saman lygi,
Þau sjá vel hvað ég hef gert.
Drepið saklausa sál.
Föst í drullu svaðinu.
Þér mun ég aldrei gleyma,
Sama hversu lágt ég leggst.
Fel mig í alsælu,
Raunveruleiki eða ímyndun,
Kann ekki skilin lengur.
Græt mig í svefn,
Kafna í viðbjóðnum,
Fel mig í skugganum,
Get ekki hætt.
Nú get ég mig hvergi falið.
Lygi allt saman lygi,
Þau sjá vel hvað ég hef gert.
Drepið saklausa sál.
Fíkniefna neysla