Reykjavíkur róni
Ég er föst milli heima,
Föst í drullu svaðinu.
Þér mun ég aldrei gleyma,
Sama hversu lágt ég leggst.
Fel mig í alsælu,
Raunveruleiki eða ímyndun,
Kann ekki skilin lengur.
Græt mig í svefn,
Kafna í viðbjóðnum,
Fel mig í skugganum,
Get ekki hætt.
Nú get ég mig hvergi falið.
Lygi allt saman lygi,
Þau sjá vel hvað ég hef gert.
Drepið saklausa sál.
 
Stefanía Ósk Óskarsdóttir
1990 - ...
Fíkniefna neysla


Ljóð eftir Stefanía Ósk Óskarsdóttir

Alheimsverndarinn
Innblástur
Stríðsmaður ástar
Frelsi
Ekkert og Eitt
Ljós
Skítug sál
Ég segi þér satt
Fyrirgefning syndanna
Haust
Reykjavíkur róni
Vetur
Pabbi minn
Frænka mín
Sveitin fyrir norðan
Strikið
Heimilislaus
Stockholm Syndrome
Auralaus
Heimsendir
Sérðu..
Sólheimar
December Rain
Remember me
End of the world
In loving memory
Farewell
Silence
Morð
Only you
Ósagt
Hugrekki
Blindni
Ástand