Vetur
Kolsvartur vetur
dimmur og drungalegur
hávær rigningin
drýpur úr svörtu tómi
úfið og einmannalegt
dimmur og drungalegur
hávær rigningin
drýpur úr svörtu tómi
úfið og einmannalegt
Ljóðform - Tanka
Vetur