 Í vestrænni myndlist; upphafinn endapuntkur!
            Í vestrænni myndlist; upphafinn endapuntkur!
             
        
    Þú ert vegur sem liggur
eitthvert
væri ég betur settur
með að fylgja þér
þangað sem þú teygir þig
(innskot: óendanlega)
í hvarf bakvið hæðina
fremur en að standa fyrir utan
eða jafnvel flatmaga
fyrir ofan?
eitthvert
væri ég betur settur
með að fylgja þér
þangað sem þú teygir þig
(innskot: óendanlega)
í hvarf bakvið hæðina
fremur en að standa fyrir utan
eða jafnvel flatmaga
fyrir ofan?
    13.12.06

