

Flestar bækur eru fullar af orðum
og flest orð eru til í bókum.
Orðin geta farið útum allt
og allir búið þau til.
Þó á þau enginn.
Orð skilja eftir spor
og orð geta verið sönn.
Sannleikann er ekki alltaf að finna
í bókum.
Sannleikurinn var skrifaður í sandinn.
og flest orð eru til í bókum.
Orðin geta farið útum allt
og allir búið þau til.
Þó á þau enginn.
Orð skilja eftir spor
og orð geta verið sönn.
Sannleikann er ekki alltaf að finna
í bókum.
Sannleikurinn var skrifaður í sandinn.