Heimilislaus
"Ég er svangur"
stendur á skilti
vitstola mans
sem týndi sálinni í
í brennivíni og djöflum spilavítis.
stendur á skilti
vitstola mans
sem týndi sálinni í
í brennivíni og djöflum spilavítis.
Heimilislaus