

Ætli það sé einhver von
fyrir mann eins og mig?
Sem grætur á götuhornum
auralaus og skítugur
með ruslapoka á fótunum
og slitna vettlinga?
Ætli það sé einhver von
fyrir mann eins og mig?
fyrir mann eins og mig?
Sem grætur á götuhornum
auralaus og skítugur
með ruslapoka á fótunum
og slitna vettlinga?
Ætli það sé einhver von
fyrir mann eins og mig?
Tileinkar manninum á strikinu.