Látinn
Ég man hvernig þú brostir, Snertir og hlóst.
Hvernig þú ljómaðir yfir gjöfum.
Hvernig þú Gafst, Hjálpaði og Gladdi.
Hvernig þú svafst svo friðsamlega.

Ég man hvað þú varst montinn.
Hvernig þú sagðir frá, lýsti því og skrifaðir það.
Hvernig þú gleymdir því
Hvernig þú laugst því.

Ég man þegar ég kom að þér, látnum og blóðugum
Hvernig þú lást, svipurinn og blóðið.
Hvernig tár mín runnu niður kynnar mínar.
Hvernig gastu farið?
 
Edrú
1990 - ...
Andlát


Ljóð eftir Edrú

Bílslys
Látinn
Hjarta
Einhver annar
Sakna
Angry
Fórst
Reiði