Er Guð maður?
Ég hlusta á þig á kvöldin,
ég passa þig á daginn,
ég vil þig alltaf treysta á,
mér þykir vænt um þig,

ALLTAF.

mundu bara,hvar sem þú ert,
ekki gefast upp,

ég hlusta,Ég stend með þér,
ég mun elska þig af öllu hjarta.
ég vil bara að þú vitir eitt,
kanski er guð núna hjá þér.
bara lítil fluga sem glápir á þig.

ég veit ekki alveg en ...

Guð er kanski ekki maður!.  
Sara
1995 - ...
Guð? fugl,fluga,hundur,köttur! Hvað sem er!!


Ljóð eftir söru

Ég
Blíðust
Hugsaðu til mín
Ég vil þig
Afríka
Ég þekki 2 konur
2 kallar
Er Guð maður?
Jóli..
Gísli Gnarr Góður Gæi,,
"Lygari"
Kárines