Epli Edens
Nakinn í Edens Görðum,
viðir tveir voru þar.
Eigi mátti borða af öðrum,
það eitt Guð okkur um bað.
Þá með Guði við gengum,
í garðinum sæll og glöð.
Allt upp í hendur við fengum,
eins og börn á sælunnar fjöl.
Þá til sögu Satan skreið,
í snáksmynd með eitur á vörum.
Með eplin sín bragðgóð hann beið,
beint úr syndanna körum.
Þá uppljóstruðust augu okkar,
er dauðan við fengum í arf.
Nú til Satans syndin mig lokkar,
Sjá, það er nú hennar starf.
Guð til jarðar sinn son sendi,
sonur hans á krossinum dó.
Er ég dey á góðum stað ég lendi,
Því veg til Guðs ríkis hann mér bjó.
viðir tveir voru þar.
Eigi mátti borða af öðrum,
það eitt Guð okkur um bað.
Þá með Guði við gengum,
í garðinum sæll og glöð.
Allt upp í hendur við fengum,
eins og börn á sælunnar fjöl.
Þá til sögu Satan skreið,
í snáksmynd með eitur á vörum.
Með eplin sín bragðgóð hann beið,
beint úr syndanna körum.
Þá uppljóstruðust augu okkar,
er dauðan við fengum í arf.
Nú til Satans syndin mig lokkar,
Sjá, það er nú hennar starf.
Guð til jarðar sinn son sendi,
sonur hans á krossinum dó.
Er ég dey á góðum stað ég lendi,
Því veg til Guðs ríkis hann mér bjó.