

Saklausu bláu augun
glitra líkt sem stjörnuhaf.
Með fallega ljósa lokka
mjúkt sem silki.
Yndisblær í röddu
sem ylur mitt hjarta.
Dóttir mín fagra
sem gerir hvern dag bjartann.
glitra líkt sem stjörnuhaf.
Með fallega ljósa lokka
mjúkt sem silki.
Yndisblær í röddu
sem ylur mitt hjarta.
Dóttir mín fagra
sem gerir hvern dag bjartann.