Systir mín
Ég á stóra systir með
sítt nætursvart hár.
Ég á hjá henni öxl
þegar hjá mér renna tár.
Við stöndum ætíð saman
þótt dagurinn sé súr.
Líka jafnvel þegar
við erum á túr.
Nú er hún orðin kerling
þrítug svei mér þá.
En hún verður ávallt systir mín
og stað í hjarta mér hún á.  
Elva Dögg Björnsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Elvan

Móðir mín náttúra
Dóttir mín
Jákvæða Gleymnin
Sofðu gamla mín
Stormur
Barbie og Ken
Systir mín
Glötun
Blossandi reiði
Niðurbrotin sorg
Love hurts