Heilræði afneitunarinnar
Mundu það eitt
og mundu það vel,
þótt höfuðið hringsnúist,
þótt maginn sé í hnút,
þótt sálin öskri,
þá eru tilfinningarnar
best geymdar
í þögninni.  
Dinzla
1984 - ...
16. febrúar 2007


Ljóð eftir Dinzlu

Söknuður
Korn
Heilræði afneitunarinnar
Lífsnauðsynleg tillitssemi
Sorg
Sjálfskapað víti venjulegafólksins
Hann
Brestur burðarveggur
Óður til lifrar
Á morgun
Pissað upp í vindinn
Velmegun sumra Íslendinga