

Mundu það eitt
og mundu það vel,
þótt höfuðið hringsnúist,
þótt maginn sé í hnút,
þótt sálin öskri,
þá eru tilfinningarnar
best geymdar
í þögninni.
og mundu það vel,
þótt höfuðið hringsnúist,
þótt maginn sé í hnút,
þótt sálin öskri,
þá eru tilfinningarnar
best geymdar
í þögninni.
16. febrúar 2007