 Á krossgötum
            Á krossgötum
             
        
    <b>Nú</b>;
þegar allt virðist rétt
marsera vitundarkornin
í kröfugöngu
og berjast
fyrir
breyttri stefnu.
    
     
þegar allt virðist rétt
marsera vitundarkornin
í kröfugöngu
og berjast
fyrir
breyttri stefnu.

