 Öðruvísi brothættur
            Öðruvísi brothættur
             
        
    innan um malbikaðar
götur steinsteypta
veggi og andlitslaus
bros vegfarenda
verð ég keramik
?
kannski
kemst hugdýptin fyrir
í steinhvítu holrúmi
innyflanna
    
     
götur steinsteypta
veggi og andlitslaus
bros vegfarenda
verð ég keramik
?
kannski
kemst hugdýptin fyrir
í steinhvítu holrúmi
innyflanna

