Sjálfskapað víti venjulegafólksins
Toppurinn tómur,
Hendurnar hristast,
Leggirnir lúnir,
Bakkus minn bróðir.
Hendurnar hristast,
Leggirnir lúnir,
Bakkus minn bróðir.
2005-ish
Sjálfskapað víti venjulegafólksins