Enginn
Ég snökti
en enginn heyrir.
Ég græt
en enginn heyrir.
Ég öskra
en enginn heyrir.
Þó er fólk í kringum mig
allan daginn, alltaf.

Ég píni mig
en enginn sér.
Ég meiði mig
en enginn sér.
Ég sker mig
en enginn sér.
Þó er fólk í kringum mig
allan daginn, alltaf.

En enginn heyrir
og enginn sér.
HB
 
HB
1988 - ...


Ljóð eftir HB

Enginn
Hvað er ást?
Þú
Við
Tekurðu eftir?
Andstæður