Þú
Þú ert falleg.
Þú ert einstök.
Þú ert gáfuð.
Þú ert fullkomin
eins og þú ert.
Og þú átt skilið
allt það besta.

Ekki breyta þér
fyrir einhvern
annan.
Þú ert sú eina
sem skiptir máli.
HB  
HB
1988 - ...
Taki þetta hver til sín. Þetta er til allra.


Ljóð eftir HB

Enginn
Hvað er ást?
Þú
Við
Tekurðu eftir?
Andstæður