Hvað er ást?
Ástin er himnaríki
og helvíti.
Ástin getur verið það besta
sem gerist í lífi þínu
og hún getur líka
verið það versta.

Þeir sem kynnast himnaríki
bera þess merki alla ævi.
Þeir sem kynnast helvíti
bera þess einnig merki.
Þeirra vegna vona ég að
enginn gefist upp á
leitinni að ást.

Ástin er yndisleg
og ömurleg.
Ekki gefast upp,
himnaríki bíður þín.
HB  
HB
1988 - ...


Ljóð eftir HB

Enginn
Hvað er ást?
Þú
Við
Tekurðu eftir?
Andstæður