Tekurðu eftir?
Ef ég myndi hætta
að horfa á þig,
tækirðu eftir því?
Ef ég myndi hætta
að hringja í þig,
tækirðu eftir því?
Ef ég myndi hætta
að hitta þig,
tækirðu eftir því?
Ef ég myndi hætta
að tala við þig,
tækirðu eftir því?
Ef ég myndi hætta
að lifa,fyrir þig,
tækirðu eftir því?

Hversu vel
tekurðu eftir?
HB  
HB
1988 - ...


Ljóð eftir HB

Enginn
Hvað er ást?
Þú
Við
Tekurðu eftir?
Andstæður