Svelti
Engin grið í skugganum,
þessi sól brennir alla jafnt.


Skröltormar og sporðdrekar
kyssa hvít og bitur bein.


Hingað komst ég ekki
einn míns liðs.
 
Kári Páll Óskarsson
1981 - ...


Ljóð eftir Kára Pál Óskarsson

Að byrja
Defetus I
Defetus II
Svelti
Tilbrigði við Niemöller
Oubliette