 Svo langt sem augað eygir
            Svo langt sem augað eygir
             
        
    langt
út fyrir sanda
svartan geim
liggur jökulbreiða
starir á mig
eins og löng glyrna
-
senn koma farfuglarnir
og baða sig í grunnu vatninu
en þá verð ég laungu týndur
í köldu augnaráði strandlínunnar
    
     
út fyrir sanda
svartan geim
liggur jökulbreiða
starir á mig
eins og löng glyrna
-
senn koma farfuglarnir
og baða sig í grunnu vatninu
en þá verð ég laungu týndur
í köldu augnaráði strandlínunnar

