Á torginu
Þegar ég gekk um torgið,
Sá ég þig ásamt vinum þínum
Ég gekk til þín og þið störðuð allir á mig
Ég sagði hæ
Strákarnir fóru að hlæja
Enn þú sagðir hæ
Ég spurði þig hvort ég mætti tala við þig
Þú sagðir ég get það ekki
Ég spurði þig af hverju?
Þá sagðir þú
Þú ert ekki nógu svöl fyrir mig
Ég fór að gráta enn þið gerðuð grín af mér
Ég hljóp heim henti mér upp í rúm
Ég hágrét, hugsaði ljótar hugsanir sem ég hefði ekki átt að hugsa
Næsta skóladag varst þú uppi þar sem lúðarnir voru
Þú sást mig og gekkst til mín
Þú baðst mig fyrirgefningar
Ég sagði af hverju ætti ég að fyrirgefa þér?
Þú sagðir útaf ég elska þig
Ég sagði þér að fara burt og að þú myndir aldrei geta fengið mig eftir hvað þú gerðir
Ég væri hvors sem er alltof ömurleg fyrir þig eins og þú sagðir sjálfur
Hann gekk burt og stelpurnar hlupu til mín og spurðu mig hvað gerðist
Ég gekk bara inn í stofu
Næstu viku sá ég hann ekkert
Einn morgun sat ég og las bæjarblaðið
?Ungur drengur fannst látin heima hjá sér?
ég skoðaði myndina af drengnum og það var HANN
ég fór að hágráta........!

 
Anna Guðrún
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu

Eitt lítið Hjarta
Á torginu
Get Ei
Ef...
Take Me Back
Lífið er...
Goðið mitt
Litla dóttir mín
Vinur