Vinur
Að vera vinur er að treysta,
Að vera vinur er að hjálpa,
Að vera vinur er að gleðja,

Að eiga vin er manni allt
Að eiga vin að vera aldrei einn,
Að eiga vin er lífsins fjársjóður

Vinir gera allt saman,
Þeir deila öllu saman,
Hlæja saman og gráta saman,
Vinir elska hvorn annan.

 
Anna Guðrún
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu

Eitt lítið Hjarta
Á torginu
Get Ei
Ef...
Take Me Back
Lífið er...
Goðið mitt
Litla dóttir mín
Vinur