Litla dóttir mín
Þegar ég gekk eftir götunum sá ég ekkert nema lítil börn
Algjörar dúllur,
Ég stóð kyrr og horfði á börnin
Allt í einu sá ég mann með riffil,
Hann skaut á eitt barnið, ég öskraði
Litlu börnin grétu, ég reyndi að sussa á þau
Enn maðurinn hélt áfram að skjóta börnin
þá allt í einu sá ég dóttur mína
Ég hljóp til hennar og greip hana og hljóp út í skóg
Maðurinn elti mig,
Fyrst heyrði ég, eitt fótak síðan fleirri og fleirri
Ég sá litla holu
Ég lét dóttur mína í holuna, útaf ég vissi að ég gæti ekki meir
Og hljóp áfram
Nokkrum mínútum seinna,
Datt ég og mennirnir náðu mér
Og drógu mig á hárinu,
Þeir drógu mig framhjá holunni
Ég sendi fingurkoss og hvíslaði\\\" Ég elska þig\\\"
Við vorum komin aðeins framhjá holunni
Er ég heyrði barnsgrátur
Og byssuskot, og komið var með lítin líkama til mín
Og spurt mig hvort það væri mitt?
Ég leit á barnið og öskraði hátt
Þetta var litla, fallega dóttir mín..DÁIN..
Síðan féll ég niður, Mennirnir höfðu skotið mig
Ég vaknaði kósveitt og grátandi,
Ég hljóp inn til dóttur minnar,
Og þar lá hún svo falleg og lítil
Þetta var þá allt bara draumur......!
 
Anna Guðrún
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu

Eitt lítið Hjarta
Á torginu
Get Ei
Ef...
Take Me Back
Lífið er...
Goðið mitt
Litla dóttir mín
Vinur