

reyni að finna,
finn samt ekkert.
reyni að snerta,
snerti samt ekki.
reyni að sjá,
sé samt ekkert.
reyni að treysta,
get það ekki.
reyni að skilja,
botna ekkert í þessu.
finn samt ekkert.
reyni að snerta,
snerti samt ekki.
reyni að sjá,
sé samt ekkert.
reyni að treysta,
get það ekki.
reyni að skilja,
botna ekkert í þessu.