Þegar þú fórst
Þegar þú fórst var dimmt
og erfitt að horfa á eftir þér.
Langaði að halda þér
sem fastast.
Ég veit þú kemur eftir
nokkra daga en það
er ekki nógu fljótt.  
Gyðjan
1984 - ...


Ljóð eftir Gyðjuna

Ég sakna þín...
Ein
Tíminn líður hægt
Hann er..
Boðorðið
Þig ég..
Fjarlægðin
Á morgun
Án þín
Þegar þú fórst
Þýska bókin
Heim
Svarta beltið
Berufjörður
Hlutverk
Leiðin styttist
Undurfagra stúlkan
Fögur stúlka
Penninn
Meistari