Heim
Losa mig úr fjötrunum,
loksins laus úr sálarkreppunni.
Hleyp um græna engið,
hvítur kjóllinn á mér er.
Sé hús okkar í fjarska,
kem inn sé þig í rúminu.
Loksins laus og komin heim,
því heima er alltaf best.  
Gyðjan
1984 - ...


Ljóð eftir Gyðjuna

Ég sakna þín...
Ein
Tíminn líður hægt
Hann er..
Boðorðið
Þig ég..
Fjarlægðin
Á morgun
Án þín
Þegar þú fórst
Þýska bókin
Heim
Svarta beltið
Berufjörður
Hlutverk
Leiðin styttist
Undurfagra stúlkan
Fögur stúlka
Penninn
Meistari