Fögur stúlka
Eitt kvöld var fögur stúlka,
sem ég varð hrifinn af.
Hún var með ríkum manni,
ég gat því ekki boðið henni
út að borða.
En ég sé eftir því að
hafa ekki boðið henni út.  
Gyðjan
1984 - ...


Ljóð eftir Gyðjuna

Ég sakna þín...
Ein
Tíminn líður hægt
Hann er..
Boðorðið
Þig ég..
Fjarlægðin
Á morgun
Án þín
Þegar þú fórst
Þýska bókin
Heim
Svarta beltið
Berufjörður
Hlutverk
Leiðin styttist
Undurfagra stúlkan
Fögur stúlka
Penninn
Meistari