Bogaljós
Geisleindin snýst í baugum
um rás hins bjarta,
þyngdar sinnar virði í afli.

Í bogaljósinu
sem hvorki á upphaf né endi.
er aðeins ljómi í hring.

Í rökkurfjarlægð
leynast sogandi svarthol
falin milli skínandi agna
og kalla allt að ljósavík bak látur.  
Ærir II
1959 - ...


Ljóð eftir Æri

Í mörkinni
Hugljómi
Ljóðheimar
Urt
Meitill
Brot
Myrta
Stjörnurnar vikna
Bogaljós
Bið
Gleymdu mér ei
Besame
Bjarmi
Hrím
Blæbrigði
Dreyri
Haustlitir
Umferðarteppa
Óhræsið
Flótti
Blágrasadalur
Aðventa
Quantum
Ímynd
Söknuður
Spegill
Naustabryggja
Gyðja
Blómið
Aldagömul hús
Kvöld í Kína
Blómabreiða
Formaðurinn
Ljóðagrjót