Blómabreiða
Lillabláar trjágreinar
á malbikuðu torgi
hins himneska friðar
eru tákn um líf
sem ekki verður slökkt
þrátt fyrir hrjóstruga jörð.  
Ærir II
1959 - ...


Ljóð eftir Æri

Í mörkinni
Hugljómi
Ljóðheimar
Urt
Meitill
Brot
Myrta
Stjörnurnar vikna
Bogaljós
Bið
Gleymdu mér ei
Besame
Bjarmi
Hrím
Blæbrigði
Dreyri
Haustlitir
Umferðarteppa
Óhræsið
Flótti
Blágrasadalur
Aðventa
Quantum
Ímynd
Söknuður
Spegill
Naustabryggja
Gyðja
Blómið
Aldagömul hús
Kvöld í Kína
Blómabreiða
Formaðurinn
Ljóðagrjót