

Litla minnisbókin mín hefur
að geyma eitt ljóð um Lúnu
Lúnu mánagyðju
hún hefur einn gylltan lokk í hárinu
og varir rauðar og lokkandi
hef ekkert annað að gera í kvöld
en að horfa á Lúnu, Lúnu mánagyðju
þegar ég staldra við á brúnni í Litla-skógi
og hlusta á lækjarniðinn í logninu
brátt næ ég kannski augnasambandi
að geyma eitt ljóð um Lúnu
Lúnu mánagyðju
hún hefur einn gylltan lokk í hárinu
og varir rauðar og lokkandi
hef ekkert annað að gera í kvöld
en að horfa á Lúnu, Lúnu mánagyðju
þegar ég staldra við á brúnni í Litla-skógi
og hlusta á lækjarniðinn í logninu
brátt næ ég kannski augnasambandi