

Í barnæsku minni
man ekkert ljóð
nema kannski sofðu unga
og augun voru lokuð fyrir öllu þessu ljóta
þessum óhugnaði í minninu
sem seinna meir birtist mér
og greip sig og gróf í minni gleymskunnar
gleymskunnar sem að fæ ekki breytt
man ekkert ljóð
nema kannski sofðu unga
og augun voru lokuð fyrir öllu þessu ljóta
þessum óhugnaði í minninu
sem seinna meir birtist mér
og greip sig og gróf í minni gleymskunnar
gleymskunnar sem að fæ ekki breytt