 Listi Guðs
            Listi Guðs
             
        
    Þú sagðir að Guð vildi
að allir menn lifðu í kærleika.
Ég fann að nafn mitt
var ekki á lista Guðs.
að allir menn lifðu í kærleika.
Ég fann að nafn mitt
var ekki á lista Guðs.
    Úr bókinni Í fjörutíu daga.
Þorgerður Sigurðardóttir, 1996.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Þorgerður Sigurðardóttir, 1996.
Allur réttur áskilinn höfundi.

