

Inn um opna gluggann minn
tónar ókunnug borg
úti fyrir skála liprari tungur en mín eigin
Mér strýkur óvelkominn sunnanblær
sem bærir ljótu gluggatjöldin
Í kviðnum ólgar hunangsromm
Meyja böl að eig-at öl
Þvílikur hiti!
Madrid,
mér bullsýður
tónar ókunnug borg
úti fyrir skála liprari tungur en mín eigin
Mér strýkur óvelkominn sunnanblær
sem bærir ljótu gluggatjöldin
Í kviðnum ólgar hunangsromm
Meyja böl að eig-at öl
Þvílikur hiti!
Madrid,
mér bullsýður