Ég er veiðimaður
            
        
    Ertu skáld?
-nei, ég er veiðimaður.
Ég veiði ljóð þegar til þess viðrar.
Þau leynast allsstaðar,
og þegar ég finn þau
fanga ég þau með orðum.
    
     
-nei, ég er veiðimaður.
Ég veiði ljóð þegar til þess viðrar.
Þau leynast allsstaðar,
og þegar ég finn þau
fanga ég þau með orðum.

