Von
Vildi að það væri svona
en það er hinseiginn,
en samt ég vona
en áfram er það svona.

Ég vona
ég græt
ég er að vona
ég er ágæt
ég er kona.

Ég dreymi
ég gleymi
ég reyni
ég er á sveimi
í öðrum heimi.  
Anna Kristín Rúriksdóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Önnu Krístínu Rúriksdóttir

Lífið
Bjarminn
Von
Trú
Líf
Vinur
Vonbrigði
Ástfangin
Tilfinningar
Ég var að spá