Trú
Hér sit ég og hugsa
en hugsa þó ekki neitt
þunga er með þanka
það rennur allt í eitt.

Mér líður ekki sem allra best
en vona að það lagist
það er eins og er með flest
sem með tíð og tíma lagist.

Mátt farinn ég er
og þrótturinn búinn
ég veit ekki hvert ég fér
og glötuð er mér trúin.

Komdu og vertu mér hjá
en samt vil ég að þú farir
en veit ég að það líður hjá
fyrr en tíminn varir.  
Anna Kristín Rúriksdóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Önnu Krístínu Rúriksdóttir

Lífið
Bjarminn
Von
Trú
Líf
Vinur
Vonbrigði
Ástfangin
Tilfinningar
Ég var að spá