Líf
Líf
Hvað er það
Eitthvað stríð
hver bauð þessum lýð
inn í mitt líf
bauð einhver þeim
eða átti þetta að verða
svona líf
eilíft stríð.  
Anna Kristín Rúriksdóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Önnu Krístínu Rúriksdóttir

Lífið
Bjarminn
Von
Trú
Líf
Vinur
Vonbrigði
Ástfangin
Tilfinningar
Ég var að spá