Barn undir belti
Lítið fræ fann sér stað,
frjósaman lund í volgri skál.
Í heitu hýði dafnar það,
hólpið inn í góðri sál.
frjósaman lund í volgri skál.
Í heitu hýði dafnar það,
hólpið inn í góðri sál.
Barn undir belti