Barn undir belti
Lítið fræ fann sér stað,
frjósaman lund í volgri skál.
Í heitu hýði dafnar það,
hólpið inn í góðri sál.  
Þ.j.
1965 - ...


Ljóð eftir Þ.j.

Húsið og ég
Óður til jarðar
Að elska er einfalt
Stjörnur
Fegurð
Þingvallarljóð á Jónsmessu
Söngur hafsins
Ljóðið til Evu
Ég
Ljóð um konu
Barn undir belti
Barn undan belti
Hey Guð!!
Börnin mín
Þegar ég var
Móðir mín
Systkini mín
Þögult hróp