Sjálfsálitið (skitan)
Nafnið er Bassi Hall
glaður ég reyni að vera
er frændi Sigga Hall
mikið ég hef að bera

Aukakílóin bætast á
öruggt og skjótt,
ætti ég að éta strá?
Bumbunni er eigi rótt

Sjálfsálitið eigi er hátt
öll hin eru svo flott
ég hef það ansi bágt
því að éta er of gott

Nú ég góðu lífi lifi
konan ekki lengur æf
það er eins og ég svífi
þökk sé Hörbalæf  
Baldur Halldórsson
1989 - ...
Sjálfsálitið er merkilegt fyrirbæri. Þarna fjalla ég um baráttu mína við aukakílóin og þann djöful sem ég þurfti að berjast við sem var ég sjálfur. Kýs helst að kalla ljóðið "skitan".


Ljóð eftir Baldur Halldórsson

Fýr ég vel þekki
Goðin
Sjálfsálitið (skitan)
Bílslys
Gústi bjargar
Reiðin
Ó þú forna fósturland
Stutt og laggott
Lítið og stórt
Glens og gaman
Gert í brækurnar
Forboðin ást