

Sælt var fyrsta augnarblik
Tíminn leið svo hratt hjá mér
Ill sár eru hjartasvik
Aldrei skal ég gleyma þér
Sárt er skot á laun
Stutt mun í kveðjustund
Ill sár eru hjartakaun
Þó þú vitir ekki baun
Illt er að elska í leynum
Verra þó í meinum
Endar sov með hjartaskeinum
Sem nísta inn að beinum