Hrædd
Ekki vera hrædd
Þótt ég fari, ég kem aftur.
Ekki vera hrædd
Þótt ég verði reið, ég róast.
Ekki vera hrædd
þótt ég öskri, ég þagna.
Ekki vera hrædd
þótt ég verði veik, mér batnar.
Alveg sama hvað gerist
ég mun alltaf vera til staðar.
Ekki vera hrædd.
Þótt ég fari, ég kem aftur.
Ekki vera hrædd
Þótt ég verði reið, ég róast.
Ekki vera hrædd
þótt ég öskri, ég þagna.
Ekki vera hrædd
þótt ég verði veik, mér batnar.
Alveg sama hvað gerist
ég mun alltaf vera til staðar.
Ekki vera hrædd.