Hrædd
Ekki vera hrædd
Þótt ég fari, ég kem aftur.
Ekki vera hrædd
Þótt ég verði reið, ég róast.
Ekki vera hrædd
þótt ég öskri, ég þagna.
Ekki vera hrædd
þótt ég verði veik, mér batnar.
Alveg sama hvað gerist
ég mun alltaf vera til staðar.
Ekki vera hrædd.  
Sandra
1986 - ...


Ljóð eftir Söndru

Kvalir
Ég óska
Að vera lifandi
Þroski
Að hugsa
Viltu finna mig?
Kalt vetrarkvöld
Hrædd
Er veröldin tóm?