

í tómri veröldinni er lítið að gerast
við fylgjumst með og bíðum eftir tækifæri.
Tækifæri til að stökkva inn og láta í okkur heyra
en það er erfitt, raddirnar eru of margar.
Við erum of mörg í veröldinni til að ein lítilmannvera geti látið í sér heyra.
Hvers vegna er þetta svona?
Afhverju getum við ekki hlustað?
Hlustað og hjálpað öðrum í þessari tómu og köldu veröld.
við fylgjumst með og bíðum eftir tækifæri.
Tækifæri til að stökkva inn og láta í okkur heyra
en það er erfitt, raddirnar eru of margar.
Við erum of mörg í veröldinni til að ein lítilmannvera geti látið í sér heyra.
Hvers vegna er þetta svona?
Afhverju getum við ekki hlustað?
Hlustað og hjálpað öðrum í þessari tómu og köldu veröld.