þrautagangan
Haglélið dundi á hárbeittum hömrunum
sem hann kleif erfilega
en með staðföstum vilja
eins og bjarndýr sem sækist eftir
sætasta hunanginu þrátt fyrir
djöfullegan ágang býflugnanna
Þá hafði hann þrátt fyrir allt
ennþá hinar dásamlegu minningar
um lífið handan við hið mikla bjarg
þar sem hann ólst upp
og átti öll sín barnaævintýri
En þessi sólbjarti dalur sem lá
handan við klettana þar sem
allir litirnir voru svo fallegri
ilmurinn ferskari, golan blíðari
og brosið sem hélst alltaf
á glöðu andliti hans
það var þangað sem hann sótti
Bæði snemma eftir kynþroska
og þrátt fyrir að hafa náð upp aftur
verið þar í ár, þá bar forvitnin
hann ofurefli aftur
orðið til þess að hann féll
niður í svarta dýpið sem
var svo heillandi í fjarska
En jafn eitrað og eplið sem Eva
át eftir tiltal útsmogna snáksins
og glataði paradísinni sinni og ást
þá féll hann
En nú klifraði hann með meiri vilja
en nokkru sinni áður og stöðvaði
aðeins til að næra sig á hinum
gómsætu eggjum sem himnafuglarnir
voru búnir að verpa á þeim fáeinu
sillum sem voru á leið hans
og hugleiddi þar þennan tíma
sem var honum svo erfiður þarna niðri
Allar martraðirnar sem dundu
yfir hann að næturlagi og blekkingar
úlfanna sem þrátt fyrir allt
voru ekki búnir að éta hann heilann
Á hverjum degi með loforðum og gylliboðum
reyndu aftur og aftur
en á lífi var hann enn
og hafði engu öðru að þakka en englum,
vilja til að gefast upp
og æðri mætti sem vakti yfir honum þrátt fyrir allt sem gerðist
sem hann kleif erfilega
en með staðföstum vilja
eins og bjarndýr sem sækist eftir
sætasta hunanginu þrátt fyrir
djöfullegan ágang býflugnanna
Þá hafði hann þrátt fyrir allt
ennþá hinar dásamlegu minningar
um lífið handan við hið mikla bjarg
þar sem hann ólst upp
og átti öll sín barnaævintýri
En þessi sólbjarti dalur sem lá
handan við klettana þar sem
allir litirnir voru svo fallegri
ilmurinn ferskari, golan blíðari
og brosið sem hélst alltaf
á glöðu andliti hans
það var þangað sem hann sótti
Bæði snemma eftir kynþroska
og þrátt fyrir að hafa náð upp aftur
verið þar í ár, þá bar forvitnin
hann ofurefli aftur
orðið til þess að hann féll
niður í svarta dýpið sem
var svo heillandi í fjarska
En jafn eitrað og eplið sem Eva
át eftir tiltal útsmogna snáksins
og glataði paradísinni sinni og ást
þá féll hann
En nú klifraði hann með meiri vilja
en nokkru sinni áður og stöðvaði
aðeins til að næra sig á hinum
gómsætu eggjum sem himnafuglarnir
voru búnir að verpa á þeim fáeinu
sillum sem voru á leið hans
og hugleiddi þar þennan tíma
sem var honum svo erfiður þarna niðri
Allar martraðirnar sem dundu
yfir hann að næturlagi og blekkingar
úlfanna sem þrátt fyrir allt
voru ekki búnir að éta hann heilann
Á hverjum degi með loforðum og gylliboðum
reyndu aftur og aftur
en á lífi var hann enn
og hafði engu öðru að þakka en englum,
vilja til að gefast upp
og æðri mætti sem vakti yfir honum þrátt fyrir allt sem gerðist